Aðalfundur Félagsins Ísland-Palestína 2011 í Norræna húsinu, fimmtudagskvöld 31. mars kl. 20
Samræða:
Bogi Ágústsson fréttamaður ræðir við Jóhönnu Kristjónsdóttur, formann VIMA, vináttu- og menningarfélags Austurlanda og Salmann
Tamimi, formann Félags múslima á Íslandi, um umbrotin í Arabaheiminum og áhrif þeirra á Palestínu og Ísrael.
Tónlist:
Langholtsdætur, sjö söngstjörnur úr Graduale Nobili, flytja nokkur létt lög
Venjuleg aðalfundarstörf.
Fjölmennið og takið með ykkur gesti!
F.h. stjórnar,
Sveinn Rúnar Hauksson formaður
Félagsins Ísland – Palestína

