Aðalfundur Félagsins Ísland-Palestína 2012 verður haldinn í Reykjavíkurakademíunni, JL húsinu við Hringbraut,
4. hæð (notið lyftu) sunnudaginn 25. mars og hefst kl. 15
Dagskrá:
Ræða:
- Anees Mansour frá Gaza, forstöðumaður Rachel Corrie miðstöðvarinnar fyrir börn og unglinga í Rafah
- Svavar Knútur flytur nokkur lög
- Yousef Ingi Tamimi hjúkrunarnemi flytur ávarp: Sniðganga og refsiaðgerðir gegn stefnu Ísraels
- Venjuleg aðalfundarstörf (skýrsla stjórnar og gjaldkera,stjórnarkjör og fleira)
Fjölmennum á aðalfund á 25. afmælisári félagsins
og takið með ykkur gesti!

