Annað tölublað Frjálsrar Palestínu á árinu 2012 er komið út. Blaðið er 24 blaðsíður og inniheldur m.a. viðtal við Svein Rúnar Hauksson í tilefni af 25 ára afmæli félagsins, greinar eftir Hjálmtý Heiðdal, Elvu Björk Bjarkardóttur og Uri Avnery (í þýðingu Einars Steins Valgarðssonar), viðtal við Cindy og Craig Corrie, foreldra Rachel Corrie, og við séra Önnu Sigríði – um ferð hennar til Palestínu, myndir frá mótmælafundinum við bandaríska sendiráðið 19. nóvember sl. og margt fleira.
Blaðið er aðgengilegt á rafrænu formi hér:
http://www.palestina.is/wp-content/timarit/fp_23arg_2tbl.pdf

