Kvikmyndasýning: Landið talar arabísku

Mánudagur 6. desember 2010

Fimmtudaginn 9. desember kl. 20 í MÍR salnum Hverfisgötu 105 verður kvikmyndasýning á vegum Félagsins Ísland-Palestína
Sýnd verður kvikmynd eftir Maryse Gargour The Land Speaks Arabic.

In this documentary the late 19th century birth of Zionism—and its repercussions for Palestinians—is detailed with original source documents, Zionist leaders’ quotations, rare archival footage, testimonies of witnesses and interviews with historians. All help to illustrate that the expulsion of the indigenous Arab population from Palestine was far from an accidental result of the 1948 war. This award-winning film shines a spotlight on the ethnic cleansing of Palestine by the Zionist movement.

Einnig mun Hjálmtýr Heiðdal kynna nýtt kvikmyndaverk sem hann og Ingvar Þórisson vinna að. Í kvikmyndinni verður m.a. rakinn þáttur Íslands í tilurð ísraelsríkis. Sýndur verður kynningarbútur fyrir myndina og síðan svara höfundar spurningum sýningargesta.

Enginn aðgangseyrir