Þriðjudagur 24. janúar 2012 Í mars á þessu ári fá um 250 þúsund börn og unglingar í Gaza tækifæri til þess að taka þátt í Sumarleikum sem eru skipulagðir af Palestínuflóttamannaaðstoðinni (UNRWA), hjálparstofnun á vegum Sameinuðu þjóðanna.
Sjá nánari upplýsingar hér.
Áhugasamir geta haft samband við larajonsdottir [att] simnet.is.

