Þriðjudagur 11. nóvember 2014 Hreint ótrúlegur árángur og mögnuð stund. Hrópum 2.000.000 falt húrra fyrir nemendum Hagaskóla sem söfnuðu yfir tveim milljónum til góðgerðarmála!! Á myndinni má sjá fulltrúa frá Félaginu Ísland-Palestína og krabbameinsdeildar Landspítalans veita fénu viðtöku, milljón til krabbameinsdeildarinnar og milljón til barna- og æskulýðsstarfs á Gaza.

