Myndir frá 1.maí

Myndir frá 1.maí Mánudagur 9. maí 2011

Sem fyrr gengu félagar í Félaginu Ísland-Palestína fylktu liði í kröfugöngu á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins 1. maí 2011. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir sem teknar voru.