Ný heimasíða væntanleg

Þriðjudagur 1. júní 2010

Ný heimasíða Félagsins Ísland-Palestína er í vinnslu og mun opna innan skamms. Því miður hefur vinnsla við síðuna tafist – og því verið lítið um uppfærslur á Palestina.is undanfarið. Við bendum fólki á póstlista og Facebook hóp félagsins til að fá upplýsingar um starfsemi félagsins (fundi, tónleika, mótmæli o.s.frv.) þar til ný síða fer í loftið.

Facebook hópur Félagsins Ísland-Palestína

Póstlisti félagsins

Skráðu þig með því að senda línu á palestina@palestina.is eða auðan póst á; island_palestina-subscribe@yahoogroups.com