Lög Félagsins Ísland-Palestína mæla fyrir um að stjórn og varastjórn skulu vera kosin á aðalfundi. Á síðasta aðalfundi sem haldin í Norræna húsinu 3. mars 2013 voru eftirfarandi meðlimir sjálfkjörnir.
- Einar Steinn Valgarðsson
- Einar Teitur Björnsson
- Elva Björk Barkardóttir
- Hjálmtýr Heiðdal
- Linda Ósk Árnadóttir
- Sveinn Rúnar Hauksson (formaður)
- Yousef Ingi Tamimi
Varamenn:
- Anna Tómasdóttir
- Eldar Ástþórsson
- Salmann Tamimi
Ársskýrslu formanns fyrir starfsárið 2012 má lesa hér (PDF).

