Mánudagur 28. júlí 2014 Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2014 fer fram þann 23. ágúst og verður þetta í þrítugasta og fyrsta sinn sem hlaupið er haldið. Þeir sem vilja hlaupa og styrkja þannig Félagið Ísland-Palestínu geta gert það á þar til gerðum vef Íslandsbanka: http://www.hlaupastyrkur.is/ Söfnunarféð verður að sjálfsögðu nýtt fyrir þurfandi í Palestínu. lesa meira+
Myndast hefur þjóðarsamstaða um útifund sem haldinn verður vegna blóðbaðsins á Gaza á Ingólfstorgi kl. 5 í dag, miðvikudaginn 23. júlí 2014. Félagið Ísland – Palestína stendur að fundinum en að auki hafa ASÍ, BSRB, BHM, ÖBÍ, SFR, VLFA, KÍ, Efling, Samfylkingin, Dögun, Píratar, VG, SHA, MFÍK þegar veitt stuðning sinn. Fundurinn er haldinn undir […] lesa meira+
Mánudagur 14. júlí 2014 Útifundur á Lækjartorgi, mánudaginn 14. júlí kl. 17 Félagið Ísland-Palestína með stuðningi fjölmargra annarra félagasamtaka gengst fyrir útifundi á Lækjartorgi kl. 5 í dag. Kröfur dagsins eru: Stöðvið blóðbaðið á Gaza Alþjóðlega vernd fyrir Palestínumenn Burt með hernámið – frjáls Palestína! KK og Ellen syngja og segja nokkur orð Arna Ösp Magnúsardóttir flytur ávarp Sveinn […] lesa meira+
Sunnudagur 18. maí 2014 Nýr sendiherra frá Palestínu, Mufeed Shami, verður á opnum fundi í Iðnó, þriðjudagskvöld 20. maí kl. 20. Mufeed sendiherra greinir frá nýjustu þróun mála í Palestínu, í ljósi sátta sem tekist hafa á milli Fatah, Hamas og annarra stjórnmálafylkinga um myndun þjóðstjórnar og til undirbúnings kosningum. Sættir þessar hafa tekist á tíma harðnandi árása […] lesa meira+
Aðalfundur Félagsins Ísland-Palestína fór fram í Iðnó mánudagskvöld 7. apríl 2014 og var fjölsóttur. Ræður fluttu Brynja Silja Pálmadóttir og Magnús Magnússon, sjálfboðaliðar í Vesturbakkanum á síðasta ári og Fidaa Al Zaanin frá Gaza, jafnréttisnemi við HÍ. Bjartmar Guðlaugsson flutti nokkur lög. Að þessari dagskrá lokinni fóru fram hefðbundin aðalfundarstörf. Í stjórnarkjöri varð mikil endurnýjun […] lesa meira+
Fundurinn verður haldinn á efri hæð Iðnó mánudaginn 7. apríl og hefst kl. 20. Dagskrá: Sjálfboðaliðarnir Bryndís Silja Pálmadóttir og Magnús Magnússon segja frá og sýnir myndir úr starfi sínu á Vesturbakkanum á síðastliðnu ári.Bæði tvö voru í Palestínu á þriðja mánuð og hafa frá miklu að segja. Bjartmar Guðlaugsson flytur nokkur lög Aðalfundarstörf – […] lesa meira+
Í tilefni af Alþjóðlegum samstöðudegi Sameinuðu þjóðanna með réttindum palestínsku þjóðarinnar stendur Félagið Ísland-Palestína fyrir opnum fundi í Iðnó. Því verður jafnframt fagnað að tvö ár eru liðin frá því Ísland viðurkenndi sjálfstæði Palestínu – fyrst vestrænna ríkja. Fundurinn fer fram á Iðnó sunnudaginn 1. desember, klukkan 20 Aðalræðumenn eru: Birgitta Jónsdóttir, alþingismaður Birgitta sat í […] lesa meira+
Mánudagur 27. maí 2013 Palestínudeild 1. maí göngunnar var aftast í verkalýðsgöngunni og á undan grænu göngunni, eins konar lím! Um 140 þúsund söfnuðust í Neyðarsöfnun FÍP á 1. maí, en hún heldur áfram, 542-26-6990, kt. 520188-1349. (sjá mynd) lesa meira+
Lög Félagsins Ísland-Palestína mæla fyrir um að stjórn og varastjórn skulu vera kosin á aðalfundi. Á síðasta aðalfundi sem haldin í Norræna húsinu 3. mars 2013 voru eftirfarandi meðlimir sjálfkjörnir. Einar Steinn Valgarðsson Einar Teitur Björnsson Elva Björk Barkardóttir Hjálmtýr Heiðdal Linda Ósk Árnadóttir Sveinn Rúnar Hauksson (formaður) Yousef Ingi Tamimi Varamenn: Anna Tómasdóttir Eldar […] lesa meira+
Aðalfundur Félagsins Ísland-Palestína verður haldinn í Norræna húsinu, sunnudaginn 3. mars og hefst kl. 15. Sr. Þorbjörn Hlynur Árnason, prófastur Borg á Mýrum, flytur erindi: Kirkjan, Ísrael og frjáls Palestína. Ellen Kristjánsdóttir flytur nokkur lög við undirleik Eyþórs Gunnarssonar. Venjuleg aðalfundarstörf: Ársskýrslur, stjórnarkjör og önnur mál. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. lesa meira+