Fréttir

Eldfimt ástand í Mið-Austurlöndum Miðvikudagur 26. janúar 2011

Eldfimt ástand í Mið-Austurlöndum

Opinn fundur á Háskólatorgi – Fimmtudaginn 27. janúar kl 12.00 Er hafin internet bylting í Mið-Austurlöndum? Má búast við því að fleiri lönd á þessu heimssvæði fylgi í kjölfar atburðanna í Túnis? Mótmæli eru boðuð í Egyptalandi og stjórnvöld hræðast þessi nýju tæki borgaranna. En verður þessi þróun stöðvuð? Hver er staðan í Palestínu, hvaða […] lesa meira+

Nýarsgjöfin í ár - fleiri gervifætur til Gaza Fimmtudagur 30. desember 2010

Nýarsgjöfin í ár – fleiri gervifætur til Gaza

Sendu gervifætur til Gasa Fjórir félagar í Félaginu Ísland-Palestína héldu til Gaza fyrir jólin með efni í 36 gervifætur til viðbótar þeim sem smíðaðir voru í maí í fyrra og í nóvember síðastliðnum af liðsmönnum Össurar Kristinssonar og fyrirtækis hans OK Prosthetics. Í haust var lögð áhersla á að ljúka þjálfun fólks á staðnum í […] lesa meira+

Mánudagur 6. desember 2010

Kvikmyndasýning: Landið talar arabísku

Fimmtudaginn 9. desember kl. 20 í MÍR salnum Hverfisgötu 105 verður kvikmyndasýning á vegum Félagsins Ísland-Palestína Sýnd verður kvikmynd eftir Maryse Gargour The Land Speaks Arabic. In this documentary the late 19th century birth of Zionism—and its repercussions for Palestinians—is detailed with original source documents, Zionist leaders’ quotations, rare archival footage, testimonies of witnesses and […] lesa meira+

Mánudagur 29. nóvember 2010

Frjáls Palestína & neyðarsöfnun

Út er komið nýtt tölublað tímaritsins Frjáls Palestína, málgagn félagsins Ísland-Palestína, í ritstjórn Einars Steins Valgarðssonar og Hjálmtýs Heiðdal. Félagsmenn fá það sent heim til sín en aðrir geta keypt blaðið á 500 krónur. Blaðið verður einnig haft til sölu á viðburðum félagsins. Þá eru enn til eintök af Frjálsri Palestínu frá því í fyrra […] lesa meira+

Fimmtudagur 25. nóvember 2010

Samstöðufundur með Palestínu

Alþjóðlegur samstöðudagur til stuðnings palestínsku þjóðinni er haldinn 29. nóvember ár hvert að frumkvæði Sameinuðu þjóðanna og Félagið Ísland-Palstína var stofnað á þessum degi árið 1987. Félagið hefur alla tíð gert þennan dag að baráttudegi fyrir grundvallarréttindum palestínsku þjóðarinnar. Dagskrá: Árni Þór Sigurðsson alþingismaður, formaður utanríkismálanefndar Alþingis flytur ræðu Sveinn Rúnar Hauksson læknir, formaður félagsins […] lesa meira+

Sýnum mannréttindarbrotum og landráni í Palestínu rauða spjaldið! Miðvikudagur 10. nóvember 2010

Sýnum mannréttindarbrotum og landráni í Palestínu rauða spjaldið!

Ályktun Félagsins Ísland-Palestína vegna fyrirhugaðs vináttulandsleiks Íslands og Ísraels í knattpsyrnu þann 18. nóvember 2010. Eftirfarandi ályktun var afhent Þóri Hákonarsyni, framkvæmdastjóra Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ), kl 14.00 í dag 10. nóvember 2010. Félagið Ísland-Palestína harmar og mótmælir því að Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) kjósi að skipuleggja, fyrir hönd Íslands, vináttulandsleik við landslið Ísraels í knattspyrnu, á […] lesa meira+

Formaður FÍP, Sveinn Rúnar Hauksson læknir afhendir Naimu Rawagh forstöðukonu fyrsta framlagið í Maríusjóðinn, 5000 bandaríkjadali. Föstudagur 15. október 2010

Maríusjóður stofnaður í Gazaborg

       Í dag afhenti Sveinn Rúnar Hauksson læknir, formaður Félagsins Ísland-Palestína fyrsta framlagið í Maríusjóð Aisha, félags til verndar konum og börnum á Gazasvæðinu. Aisha merkir: sá sem lifir af (suvivor á ensku). Félagið rekur sambærilega starfsemi og Stígamót og Kvennaráðgjöfin, en einnig er starfsþjálfun og endurhæfing undir sama þaki. Þá er leikfimisalur til staðar og […] lesa meira+

Palestína á RIFF: Málþing og kvikmyndasýningar á Reykjavik International Film Festival Laugardagur 25. september 2010

Palestína á RIFF: Málþing og kvikmyndasýningar á Reykjavik International Film Festival

Á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík (RIFF) í ár verða sýndar þrjár kvikmyndir frá Palestínu; Budrus, Vetur á Gasa (Winter in Gaza) og Að skjóta fíl (To Shoot an Elephant). Auk þess verður haldið málþing um málefni Palestínu og Afganistan í Þjóðminjasafninu. Félagið hvetur félagsmenn og aðra eindregið til að kynna sér þessar myndir, mæta á sýningarnar og málþingið. lesa meira+

Fimmtudagur 23. september 2010

Málþing um Palestínu og Afganistan: Þverþjóðlegur vitnisburður

Í tilefni af sýningu heimildarmynda um Palestínu og Afghanistan verður haldið málþing á vegum RIFF (Reykjavík International Film Festival) og Alþjóðlegs jafnréttisskóla við Háskóla Íslands (GET-programme). Auk fulltrúa GET munu Janus Mets, leikstjóri Armadillo, Fahad Jabali, einn af leikstjórum Veturs á Gasa og Sharon Ward, og framleiðandi myndarinnar Eiturlyf í Afganistan, taka þátt í umræðum. […] lesa meira+

Laugardagur 18. september 2010

Gefa nýtt líf á Gaza

Eftirfarandi frétt er tekin af vef mbl.is: Gefa nýtt líf á Gaza. Þrír stoðtækjasmiðir og tveir fulltrúar Félagsins Ísland-Palestína fara til Gaza í næstu viku til smíða gervifætur á íbúa þar og kenna smíði gervifóta með aðferð sem Össur Kristinsson hefur þróað. Ferðin er farin í framhaldi af vel heppnaði ferð til Gaza í maí […] lesa meira+