Fimmtudagur 9. september 2010 Fimmtudagskvöldið 9. september stendur Félagið Ísland-Palestína fyrir samstöðu- og styrktartónleikum fyrir íbúa Gaza á tónleikastaðnum Sódóma Reykjavík, Tryggvagötu 22. Tónleikarnir hefjast klukkan 21.00, en húsið opnar klukkustund fyrr. Aðgangseyrir er 1.000 krónur og rennur óskiptur til hjáloparstarfs á Gaza. Dagskráin ER ekki af verri endanum og fjölbreytnin í fyrrirúmi, en fram koma fimm hljómsveitir; Útidúr, […] lesa meira+
Laugardagur 10. júlí 2010 Fundurinn á Lækjartorgi safnaði á annað hundrað manns til stuðnings kröfum dagsins og alþjóðlegri sniðgönguherferð sem dagurinn var helgaður. Ræðufólk fjallaði um aðskilnaðarmúrinn en í gær, 9. júlí voru sex ár liðin frá úrskurði Alþjóðadómstólsins um ólögmæti múrsins. Herkvíin um Gaza og ástandið þar var rætt, hernámið sem nú er orðið 43 ára, og lærdómar […] lesa meira+
SAMSTÖÐUFUNDUR MEÐ PALESTÍNUMÖNNUM Lækjartorgi, föstudaginn 9. júlí kl 17.00 Í tilefni alþjóðlegs samstöðudags til stuðnings hnattrænni herferð fyrir viðskiptalegri, stjórnmálalegri og menningarlegri sniðgöngu gagnvart Ísrael vegna hernáms þeirra í Palestínu stendur Félagið Ísland-Palestína fyrir útifundi föstudaginn 9. júlí kl 17.00 á Lækjartorgi. Mannréttindarsamtök, stjórnmálaflokkar, verkalýðsfélög og ýmis frjáls félagasamtök í hertekinni Palestínu hafa hvatt heimsbyggðina […] lesa meira+
Þriðjudagur 1. júní 2010 Stjórnmálafræðingurinn Silja Bára Ómarsdóttir telur að Ísland geti sýnt fordæmi með því að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael án þess að bera mikinn skaða af. Þetta kemur fram í grein DV. Hér er einnig vísað í yfirlýsingar frá palestínsku mannréttindarsamtökunum MIFTAH og ísraelska friðarsinnans Uri Avnery og Gush Shalom. lesa meira+
Félagið Ísland-Palestína hefur sent frá sér ályktun (dagsett 31. maí 2010) þar sem skorað er á íslensk stjórnvöld að slíta þegar í stað stjórnmálasambandi við ísraelsk stjórnvöld og beita sér fyrir því að Ísrael fari að samþykktum Sameinuðu þjóðanna og hætti ólögmætu umsátri og hernámi sínu á palestínsku herteknu svæðunum. lesa meira+
Ný heimasíða Félagsins Ísland-Palestína er í vinnslu og mun opna innan skamms. Því miður hefur vinnsla við síðuna tafist – og því verið lítið um uppfærslur á Palestina.is undanfarið. Við bendum fólki á póstlista og Facebook hóp félagsins til að fá upplýsingar um starfsemi félagsins (fundi, tónleika, mótmæli o.s.frv.) þar til ný síða fer í […] lesa meira+
Fimmtudagur 28. maí 2009 Hópur á vegum O.K. Prosthetics og Félagsins Ísland-Palestína er nú staddur á Gaza svæðinu, í þeim tilgangi að gefa og setja gervilimi á fólk sem misst hefur fætur í árásum Ísraelshers á svæðið. lesa meira+
Sunnudagur 24. maí 2009 Upplýsingatexti og kort sem var á forsíðu Palestina.is frá áramótum 2008/09. Kortið sýnir hvernig land Palestínumanna hefur síðustu áratugi verið tekið af þeim. Stuttir upplýsingatextar um hverfandi Palestínu, Gaza svæðið og og Hamas samtökin. lesa meira+
Vilt þú gerast félagsmaður í Félaginu Ísland-Palestína? Félagið Ísland-Palestína hvetur þá sem vilja sýna íbúum hertekinnar Palestínu stuðning í verki, og eru sammála lögum og markmiðum félagsins, til að ganga til liðs við félagið. Með því að ganga í Félagið Ísland-Palestína er verið að styðja við mannréttindarbaráttu palestínsku þjóðarinnar, kröfuna um að hernámi Palestínu linni […] lesa meira+
Opinn fundur fer fram á Iðnó vegna fjöldamorðanna á Gaza, laugardaginn 10. janúar kl 16.00. Þóra Karítas Árnadóttir, leikkona, segir frá lífi og starfi bandaríska friðarsinnans Rachel Corrie sem lét lífið á Gaza-svæðinu 16. mars 2005 þegar ísraelsk jarðýta ók yfir hana. Þóra Karítas fer með hlutverk Rachel í uppsetningu Borgarleikhússins á verkinu „Ég heiti […] lesa meira+