Posts Tagged ‘Bandaríkin’

Föstudagur 5. september 2008 | Hjálmtýr Heiðdal

Þarf alþjóðasamfélagið sterkari gleraugu? – Ísraelsríki undir smásjánni í tilefni 40 ára hernáms

Ísraelsríki er stöðugt í fréttum, oft vegna hernaðarátaka, stundum vegna landtökubyggða og stöku sinnum vegna s.k. friðarferlis. Þetta smávaxna ríki er um 20.700 km2 að flatarmáli. Að auki eru landsvæði sem Ísraelar hafa hertekið eftir 1967 um 7,400 km2. lesa meira+