Posts Tagged ‘Gaza’

Mánudagur 4. október 2010 | Sveinn Rúnar Hauksson

Kafka, Ísrael og Gaza, ferðasaga

Reynsla hóps á vegum OK Prosthetics og Félagsins Íslands-Palestína sem er að reyna að komast inn á Gaza með gervifætur er farin að minna á leikrit byggt á sögu eftir Kafka. Gallinn er bara sá að höfundurinn er ekki búinn að gera upp við sig hvernig það á að enda og bæði leikarar og áhorfendur […] lesa meira+

Laugardagur 18. september 2010 | Hrafn Malmquist

Gefa nýtt líf á Gaza

Eftirfarandi frétt er tekin af vef mbl.is: Gefa nýtt líf á Gaza. Þrír stoðtækjasmiðir og tveir fulltrúar Félagsins Ísland-Palestína fara til Gaza í næstu viku til smíða gervifætur á íbúa þar og kenna smíði gervifóta með aðferð sem Össur Kristinsson hefur þróað. Ferðin er farin í framhaldi af vel heppnaði ferð til Gaza í maí […] lesa meira+

Styrktartónleikar fyrir Gaza Fimmtudagur 9. september 2010 | Hrafn Malmquist

Styrktartónleikar fyrir Gaza

Fimmtudagskvöldið 9. september stendur Félagið Ísland-Palestína fyrir samstöðu- og styrktartónleikum fyrir íbúa Gaza á tónleikastaðnum Sódóma Reykjavík, Tryggvagötu 22. Tónleikarnir hefjast klukkan 21.00, en húsið opnar klukkustund fyrr. Aðgangseyrir er 1.000 krónur og rennur óskiptur til hjáloparstarfs á Gaza. Dagskráin ER ekki af verri endanum og fjölbreytnin í fyrrirúmi, en fram koma fimm hljómsveitir; Útidúr, […] lesa meira+

Sunnudagur 10. maí 2009 | Ari Tryggvason

Helför Ísraela inní gettóið Gaza

Helför Ísraela inn í gettóið Gaza, þannig má í rauninni túlka orð norska læknisins Mads Gilbert. Auk þess að líkja ástandinu við hreinsanir nasista inní gettó Póllands í síðari heimsstyrjöld, sagði hann að hernaður Ísrela á Gaza væri bara öllu verri. lesa meira+

Sunnudagur 25. janúar 2009 | Bergur Sigurðsson

Efnahernaður og vopnaþróun á Gaza

Eftir hörmungar helfararinnar sáu Sameinuðu þjóðirnar aumur á Guðs útvöldu þjóð og bjuggu henni skjól í Palestínu. Þeir sem fyrir voru máttu víkja fyrir voninni um að nú yrði heimurinn friðsamlegri. Vonin varð ekki að veruleika og hefur Ísraelsríki átt í illdeilum við heilan menningarheim allt frá stofnun ríkisins árið 1948.  lesa meira+

Laugardagur 17. janúar 2009 | Sveinn Rúnar Hauksson

Mótmælum stríðsglæpum Ísraelshers

Í þrjár vikur hefur heimurinn horft upp á hræðileg grimmdarverk öflugs herveldis gegn varnarlausum nágrönnum, sundursprengt börn, brunnin lík, fólk á öllum aldri sem misst hefur limi. Yfir eitt þúsund manns hafar verið drepin í árásum Ísraelshers, úr lofti, á landi og af sjó. lesa meira+

Réttlæti og friður hvergi í augsýn Mánudagur 29. desember 2008 | Sveinn Rúnar Hauksson

Réttlæti og friður hvergi í augsýn

Fyrir réttu ári efndi Bush Bandaríkjaforseti til fundar í Anapolis og kallaði þangað leiðtoga Ísraels og Palestínumanna. Teknar voru ljósmyndir og sjónvarpsmyndir. Svo fór Bush. lesa meira+