Eftirfarandi frétt er tekin af vef mbl.is: Gefa nýtt líf á Gaza. Þrír stoðtækjasmiðir og tveir fulltrúar Félagsins Ísland-Palestína fara til Gaza í næstu viku til smíða gervifætur á íbúa þar og kenna smíði gervifóta með aðferð sem Össur Kristinsson hefur þróað. Ferðin er farin í framhaldi af vel heppnaði ferð til Gaza í maí […] lesa meira+