Kynþáttahyggjan og nýlendustefnan eru tvær uppsprettur mikilla átaka og hörmunga síðari tíma. Upphaf og þróun Ísraelsríkis er nátengt þessum tveimur fyrirbrigðum sem hafa mótað svo margt í okkar samtíð. Og ástand mála í Palestínu verður ekki greint skilmerkilega nema með því að skoða málin með þetta í huga. lesa meira+