Laugardagur 25. september 2010 | Eldar Ástþórsson Á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík (RIFF) í ár verða sýndar þrjár kvikmyndir frá Palestínu; Budrus, Vetur á Gasa (Winter in Gaza) og Að skjóta fíl (To Shoot an Elephant). Auk þess verður haldið málþing um málefni Palestínu og Afganistan í Þjóðminjasafninu. Félagið hvetur félagsmenn og aðra eindregið til að kynna sér þessar myndir, mæta á sýningarnar og málþingið. lesa meira+